Húsið - Ljósbrot frá Ísafirði
Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Húsið - Ljósbrot frá Ísafirði eftir Hörpu Jónsdóttir.Harpa bjó lengi og starfaði á Vestfjörðum, lengst á Ísafirði þar sem hún kenndi við grunnskólann.
18. nóvember 2008