Tónleikar í Hömrum á laugardag
Laugardaginn 4.apríl kl.16 heldur Helga Margrét Marzellíusardóttir sópran tónleika í Hömrum.Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi hennar frá Tónlistarskóla Ísafjarðar og lokatónleikar hennar frá skólanum.
03. apríl 2009