Tónleikar til að þjappa fólki saman
Tónleikar verða haldnir í Ísafjarðarkirkju þann 25.janúar undir yfirskriftinni ,,Samtónn 2009".„Eftir neikvæðar fréttir og óánægjuraddir síðastliðnar vikur teljum við þarft að standa saman og styrkja okkar vináttu og fjölskyldubönd, þar er að finna okkar raunverulega styrk", segir í tilkynningu.
06. janúar 2009