Gott fjórðungsþing í Hnífsdal
70. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að hausti er lokið. Fyrir þinginu lágu 12 ályktanir sem kynntar voru í gær og teknar fyrir í nefndum í dag. Nefndarstörf gengu vel og nokkuð greiðlega.
17. september 2025