Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Sérfræðingur í heimilislækningum á Ísafirði
Við leitum að drífandi einstaklingi til að sinna starfi sérfræðings í heimilislækningum á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Umsóknarfrestur er til og með 7.október 2025.
18. september 2025