Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar
Samfélagsfrumkvöðlar á landsbyggðinni hafa haft mikil áhrif á lífið í byggðunum, en hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hver er munurinn á samfélagslegri nýsköpun og annarri tegund af nýsköpun – og hvernig nýtist hún dreifðum byggðum? Þessum spurningum verður leitast við að svara á fyrsta erindi þessa árs í Forvitnum frumkvöðlum. Jafnframt verður rætt hvernig atvinnuráðgjafar landshlutanna geta stutt við samfélagsfrumkvöðla.
08. desember 2025