Vel heppnað málþing um orkumál á Vestfjörðum
Í gær hélt Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga málþing um orkumál á Vestfjörðum. Húsfylli var í Edinborgarhúsinu og að auki fylgdust um 40 manns í streymi.
07. apríl 2022