Breskir blaðamenn ferðast Vestfjarðaleiðina
Um mánaðarmótin tók Markaðsstofa Vestfjarða á móti fjórum breskum blaðamönnum og fulltrúa almannatengslaskrifstofu Íslandsstofu og ferðaðist með þá Vestfjarðaleiðina.
10. október 2022