Úthlutun úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Vestfirðir eiga þar nokkur verkefni, þar af einn hæsta einstaka styrkinn.
06. maí 2022