Fara í efni

Fréttabréf ágústmánaðar er komið út!

Fréttir

Sumri hallar og hausta fer, jafnvel þó septembermánuður flokkist sem sumarmánuður hjá Veðurstofunni og veðurblíðan á Vestfjörðum verið með slíkum hætti að halda mætti að enn væri hásumar. Hjá flestum er þó lífið að falla aftur í fastar skorður eftir ævintýri sumarsins. Hér á Vestfjarðastofu er starfsemin komin í fullan gang aftur eftir sumarleyfi. Það er því tilvalið að koma út fréttabréfi ágústmánaðar og fara aðeins yfir það sem hefur verið í gangi. 

Fréttabréfið má finna hér----> ágúst 2023

Við mælum með því að skrá sig á póstlistinn hjá okkur til þess að missa ekki af fréttum af okkur.
Skráning á póstlista