Umsóknarfestur framlengdur - Öll vötn til Dýrafjarðar
Athugið! Áður auglýstur umsóknarfrestur um styrki til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Þingeyri og við Dýrafjörð úr Frumkvæðissjóði Brothættra byggða, sem verkefnisstjórn veitir úr í umboði Byggðastofnunar vegna ársins 2022 hefur verið framlengdur. Tekið skal fram að þetta er síðasta úthlutun verkefnisins.
22. febrúar 2022