Valgeir Jens verkefnastjóri Brothættra byggða á Drangsnesi
Valgeir Jens Guðmundsson hefur verið ráðin sem verkefnastjóri Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi. Verkefnið er til 5 ára og er hluti af samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Vestfjarðastofu og Kaldrananeshrepps. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Drangsnesi.
29. ágúst 2025