Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum
Samband íslenskra sveitarfélaga og Fjórðungssamband Vestfirðinga standa að námskeiði fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórn sem ber yfirskriftina " Það sem þú þarft að vita sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn - hvort sem þú ert nýr eða gamall".
20. október 2014