Starfsmaður EarthCheck fundaði á Snæfellsnesi með fulltrúum frá Vestfjörðum og Snæfellsnesi.
Í gær var fundur á Stykkishólmi með starfsmanni frá EarthCheck, Patrick Renouard og Guðrúnu Bergmann frá Grænum hælum, umboðsaðila EarthCheck á Íslandi. Lína Björg verkefnastjóri FV og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð sóttu fundinn ásamt fulltrúum frá Snæfellsnesi.
09. apríl 2014