Almenningssamgöngur, fyrsti akstur milli Ísafjarðar og Hólmavíkur 1. ágúst.
Fjórðungssamband Vestfirðinga og Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf hafa samið um akstur á sérleyfinu Ísafjörður-Hólmavík-Ísafjörður. Fyrsta áætlunarferð verður ekin á föstudag 1. ágúst n.k. en síðan verður ekið á miðvikudögum og sunnudögum til 14. september n.k.. Eftir 14. september verður ekið á föstudögum og sunnudögum fram á vor 2015.
Ekið verður í takt við áætlun Strætó bs samkvæmt leið 59 til Hólmavíkur frá Borgarnesi (Reykjavík
30. júlí 2014