Hvernig komum við skólunum á Vestfjörðum í fremstu röð?
Fimmtudaginn 1. október nk. heldur Fjórðungssamband Vestfirðinga málþing grunnskólanna á Vestfjörðum. Verður málþingið haldið í Félagsheimili Patreksfjarðar og ber það yfirskriftina " Hvernig komum við skólunum á Vestfjörðum í fremstu röð?
Eru fjórir fyrirlesarar með framsögu ásamt annarri dagskrá.
24. september 2015