Samgöngunefnd FV fundar með samgöngustofnunm
Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga efndi til funda í Reykjavík 25.mars s.l., með forsvarsmönnum Vegagerðar, Póst og fjarskiptastofnunar, ISAVIA, Vodafone og NOVA til að ræða stöðu samgöngu og fjarskiptamála á Vestfjörðum og í lokin var haldinn fundur með skrifstofustjóra innviða í Innanríkisráðuneytinu.
26. mars 2014