Það sem þú þarft að vita sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn
Föstudaginn 7. september verður haldið námskeið á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á Vestfjörðum kjörtímabilið 2018-2022. Námskeiðið verður haldið í Þróunarsetrinu á Ísafirði Árnagötu 2-4. Stjórnandi námskeiðsins er Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðrík og fyrrverandi sveitarstjóri.
29. ágúst 2018