Styrkúthlutun - Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar
Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vestfjarða var að styrkja og styðja við starfandi nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa/Fjórðungssamband Vestfirðinga fékk stuðning úr Byggðaætlun til verkefnisins.
22. júlí 2020