Málverkasýning í bílasölu á Ísafirði
Myndir eftir myndlistarmanninn Pétur Guðmundsson hafa síðasta eina og hálfa árið hangið uppi í sýningarsal Heklu á Ísafirði.Pétur hefur passað sig á að láta sömu myndirnar ekki hanga uppi of lengi og skipt þeim reglulega út.
05. febrúar 2008