Handverkssýning í Drymlu
Á morgun, laugardaginn 15.mars kl.14:00 verður opnuð sýning á munum og fatnaði úr þæfðri ull eftir Bolvíkinginn og ráðherrafrúnna Oddnýu Jóhannsdóttur í handverkshúsinu Drymlu í Bolungarvík og stendur sýningin til kl.
14. mars 2008