Dýrin í Hálsaskógi frumsýnd
Í kvöld föstudagskvöldið 14.mars kl.19:00 verður söng- og barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi frumsýnt á Hólmavík.Leikritið er samvinnuverkefni Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og hafa stífar æfingar staðið yfir síðustu vikur undir stjórn Hrafnhildar Guðbjörnsdóttur og Bjarna Ómars Haraldssonar.
14. mars 2008