Brúðguminn sýndur í Skjaldborgarbíó
Íslenska kvikmyndin Brúðguminn sem tekin var upp í Flatey á Breiðafirði verður á sunnudaginn sýnd í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði sem er eitt af fáum starfandi kvikmyndahúsum á landsbyggðinni.
08. febrúar 2008