Nýtt íslenskt jólaleikrit frumsýnt á Ísafirði
Kómedíuleikhúsið á Ísafirði frumsýnir nýtt íslenskt jólaleikrit laugardaginn 17.nóvember í Tjöruhúsinu.Leikurinn heitir Jólasveinar Grýlusynir og er einleikur eins og flest verk Kómedíuleikhússins.
16. nóvember 2007