Ljósmyndir á striga á Langa Manga
Ísfirðingurinn Ingi Þór Stefánsson hefur sett upp sýningu á kaffihúsinu Langa Manga sem verður formlega opnuð á morgun.Sýningin ber yfirskriftina, „Ljósmyndir á striga“ en þar mætir myndlistin ljósmyndun á skemmtilegan hátt.
08. febrúar 2008