Styrkir til þróunarverkefna í ferðaþjónustu
Í fréttatilkynningu frá Iðnaðarráðherra kemur fram að ráðuneytið hefur ákveðið að ráðstafa 100 milljónum króna af fé Byggðaáætlunar 2007–2009 til þriggja þróunarverkefna í ferðaþjónustu.
26. febrúar 2008