Gullkistan Vestfirðir: fundur með sýnendum
Undirbúningur fyrir Gullkistuna Vestfirði er á fleygiferð. Viðtökur við sýningunni hafa verið ekkert minna en stórkostlegar og eru á áttunda tug sýnenda skráðir til leiks. Á morgun, þriðjudaginn 26. ágúst, kl.15:00, verður haldinn undirbúningsfundur á Teams með þátttakendum þar sem farið verður yfir skipulag sýningarinnar.
25. ágúst 2025