Nýtt verklag við kosningu í stjórn Sóknarhóps og Vestfjarðastofu
Nýtt verklag við kosningu í stjórn Sóknarhóps og Vestfjarðastofu
Sóknarhópur Vestfjarðastofu er samstarfsvettvangur fyrirtækja á Vestfjörðum. Sóknarhópi er skipt í tvennt, ferðaþjónustu og menningarhóp, og atvinnu- og byggðaþróunarhóp. Fjórir af fimm stjórnarmönnum Sóknarhóps sitja í stjórn Vestfjarðastofu sem fulltrúar atvinnulífs og menningar og er formaður Sóknarhóps varaformaður Vestfjarðastofu.
07. apríl 2025