Útgáfa: Þjóðgarðar á Vestfjörðum
Komin er út hjá Vestfjarðastofu skýrslan Þjóðgarðar á Vestfjörðum - sóknarfæri í byggðaþróun. Þar eru skoðaðir þeir möguleikar sem hafa verið nefndir í umræðunni um þjóðgarð á Vestfjörðum með tilliti til fyrirliggjandi þátta.
10. september 2024