Staðreyndir um rafmagn á Vestfjörðum
Staðfest er að aukin eftirspurn verður eftir orku á Vestfjörðum vegna fjölbreyttrar starfsemi, svo sem kalkþörungavinnslu, fiskeldis, ferðaþjónustu og fjölgunar íbúa, samhliða auknum umsvifum í öðrum atvinnugreinum. Slík uppbygging er háð því að afhendingaröryggi og aðgangur að aukinni orku sé fyrir hendi.
13. júní 2019