Vöxtur og vaxtarverkir á Vestfjörðum
Um síðustu helgi auglýsti fiskeldisfyrirtækið Arnarlax 31 nýtt starf á sunnanverðum Vestfjörðum. Um er að ræða fjölbreytt störf en flest þó í sjódeild félagsins þannig að búseta á svæðinu er mikilvæg og innviðir þurfa að fylgja með vextinum.
10. mars 2022