Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti
Næstkomandi föstudag og laugardag verður haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Frímúrarasalnum á Ísafirði. Á þinginu kemur sveitarstjórnarfólk saman og ræðir um sameiginleg málefni okkar Vestfirðinga.
20. október 2021