Fara í efni

Fréttabréf september 2023

Fréttir

Haustið hellist nú yfir norðurhvel jarðar og er dásamleg litapallettan sem ber fyrir augu traust vitni þess. Hjá flestum hafa hinar föstu skorður hversdagslífsins nú tekið yfir og hefur fólk í nógu að snúast. Sama á við hjá starfsfólki Vestfjarðastofu sem fjallar hér um nokkur af verkum septembermánaðar. Fréttabréf mánaðarins er komið út, stútfullt að vanda.

Fréttabréfið má finna hér----> september 2023

Við mælum með því að skrá sig á póstlistinn hjá okkur til þess að missa ekki af fréttum af okkur.
Skráning á póstlista