Vestfirðir á VestNorden
Í gær hófst VestNorden ferðakaupstefnan í Laugardalshöll og er hún einnig í fullum gangi í dag. Okkar fólk, Sölvi Guðmundsson og Sigríður Kristjánsdóttir eru á staðnum fyrir hönd Markaðsstofu Vestfjarða að breiða út fagnaðarerindi Vestfjarða sem áfangastaðar ferðafólks á leið um Ísland.
18. október 2023