Fyrstu drög aðgerða fyrir ferðamálastefnu til 2030 í samráðsgátt til umsagnar
Starfshópar um aðgerðaráætlun fyrir ferðamálastefnu til 2030 hafa nú skilað fyrstu drögum stefnunnar. Hafa þau verið sett í opið samráð í samráðsgátt stjórnvalda sem hægt er að gera athugasemdir við til 23.11.2023
07. nóvember 2023