Umsóknarfrestur í sumarviðburðasjóð rennur út á morgun
Á morgun rennur út umsóknarfrestur í sumarviðburðasjóð Ísafjarðarhafna. Markmiðið með sjóðnum er að styrkja og bæta bæjarbrag í tengslum við skemmtiferðaskipakomur, þar sem áhersla er lögð á að efla menningu og mannlíf.
03. apríl 2024