ESC fyrir sjálfboðaliðastörf og samfélagsverkefni
Sjálfboðaliðaáætlunin European Solidarity Corps hefur upp á heilmargt að bjóða fyrir ungt fólk á aldrinum 18-30 ára. Annars vegar er það með sjálfboðaliðaáætlun sem ungir Íslendingar geta sótt um að vera þátttakendur í og geta íslensk samtök, fyrirtæki og stofnanir sótt um að fá sjálfboðaliða til sín. ESC er hins vegar með styrki til samfélagsverkefna sem öll ungmenni á aldrinum 18-30 ára geta sótt um. Það geta verið afar fjölbreytt verkefni sem geta tengst fólki á öllum aldri.
06. september 2023