Fjórir styrkir til Vestfjarða úr Orkusjóði
Umhverfis, orku og loftslagsráðuneytið tilkynnti á dögunum þau verkefni hlutu styrk úr Orkusjóði og komu fjórir styrkir til Vestfjarða að heildarupphæð 231.288.000. Þrír þeirra komu til Orkubús Vestfjarða vegna jarðhitaleitar á Ísafirði og Patreksfirði og einn til Kaldrananeshrepps vegna hitaveituvæðingar Bæjartorfunnar.
20. nóvember 2023