Ferðaþjónustuvikan í janúar
Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar. Áhersla verður lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu, aukið samstarf og fagmennsku í greininni.
05. desember 2023