FRESTUN -Stefna og framtíðarsýn í íslenskra ferðaþjónustu
Fresta þarf fundi vegna ófærðar!
Fjórðungssamband Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða í samvinnu við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og SAF boða til fundar um mótun stefnu og framtíðarsýn í ferðaþjónustu. Fundurinn verður í fundarsal Háskólaseturs á Ísafirði þann 28. maí n.k. frá 10:00-12:00.Skráning á fundinn er í netfangið travel@westfjords.is
26. maí 2015