Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum og hlutverki þessara þátta í þróun þeirra.
26. nóvember 2024