Styrkir Átaks til atvinnusköpunar til nýsköpunarverkefna
Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki Iðnaðarráðuneytisins undir yfirskriftinni Átak til atvinnusköpunar.Átak til atvinnusköpunar veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja.
09. september 2009