Fornleifasjóður - frestur til 15. febrúar
Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv.24.gr.þjóðminjalaga nr.107/2001.Veittir verða styrkir til verkefna sem stuðla að rannsóknum og varðveislu á fornleifum og forngripum.
10. janúar 2010