Sumarlokun skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga
Skrifstofa Fjórðungssambands Vestfirðinga verður lokuð frá 5.júlí til og með 9.ágúst.Áríðandi málum er hægt að beina til formanns stjórnar Önnu Guðrúnar Edvardsdóttur í síma 864 0332 ef ekki næst á Önnu Guðrúnu skal erindinu beint til framkvæmdastjóra í síma 862 6092 og í tölvupósti skrifstofa@fjordungssamband.is. Einnig er mögulegt að beina málum til afgreiðslu skrifstofu sambandsins að Árnagötu 2-4, Ísafirði eða í síma 450 3000 sem tekur við skilaboðum og veitir upplýsingar.
02. júlí 2010