Framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga tekur tímabundið við framkvæmdastjórn Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða
Á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga þann 29. október s.l. var tekin fyrir beiðni stjórnar Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða um að Fjórðungssambandið komi tímabundið að framkvæmdastjórn félagsins vegna starfsloka framkvæmdastjóra þess.
30. október 2010