Yfir 90 milljónir til norræns menningarstarfs
Fréttatilkynning frá Norræna menningarsjóðnum Norræni menningarsjóðurinn hefur nýlokið fyrstu úthlutun árið 2010 og hafa 65 verkefni víðsvegar á Norðurlöndum fengið samtals yfir 4 milljónir danskar krónur.
08. apríl 2010