Alvarlegar athugasemdir við frumvarp um skeldýrarækt
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um skeldýrarækt. Fjórðungssamband Vestfirðinga gerir alvarlegar athugasemdir við efni frumvarpsins þar sem nær algjörlega er horft framhjá aðkomu sveitarfélaga að skipulagi þessa nýja málaflokks.
19. maí 2010