Fjórðungsþing hafið í Trékyllisvík
Í morgun hófst 58. fjórðungsþing Vestfirðinga í Trékyllisvík á Ströndum.Á dagskrá í dag voru margvíslegar ársskýrslur og ársreikningar, auk þess sem góðir gestir hafa ávarpað þingið.
11. október 2013