Umsóknarfrestur um verkefnastyrki til 10. apríl
Frestur til að senda umsókn til Menningarráðs Vestfjarða vegna verkefnastyrkja er til og með þriðjudeginum 10.apríl og er hægt að senda inn fram að miðnætti þann dag.
03. apríl 2012