Fara í efni

Dagskrá 1. Haustþings Fjórðungssambands Vestfirðinga tilbúin

Fréttir

Dagskrá 1. Haustþings Fjórðungssambands Vestfirðinga er tilbúin og var hún send til sveitarfélagana í gær.

Haustþingið verður haldið 9. og 10 september í Félagsheimilinu í Hólmavík

 

Gögn sem tengjast þinginu má nálgast hér.

 

Miðað við dagskrá er líklegt að umræður verði líflegar.

Dagskráin er eins og hér segir

 

Föstudagur 9. september

 

11.30    Afhending gagna

12:30    Þingsetning – Ávarp formanns

            Kosning þingforseta og ritara

            Kosning, kjörbréfanefndar afgreiðsla kjörbréfa

            Kosning þingnefnda

13:00    Ávörp gesta

            Ólöf Nordal – Innanríkisráðherra

            Gunnar Bragi Sveinsson – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

            Halldór Halldórsson - Samband Íslenskra sveitarfélaga

13:45    Hrafnkell Á. Proppé skipulagsstjóri SSH.-  Svæðisskipulag lifandi plagg eða hilluskraut?

            Umræður

15:00    Kaffihlé         

15:20    Framlögð mál

            Kynning á uppfærðri Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019

            Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum

            Stefnumótun Fjórðungssambands Vestfirðinga

            Framtíðarsýn um stoðkerfi atvinnu- og byggðaþróunar - Samstarf FV og Atvest 

            Fjárhags- og starfsáætlun FV fyrir árið 2017

            Breytingar á samþykktum og þingsköpum FV

            Önnur mál

16:30    Umræður og nefndir

18:00    Hlé

20:00    Kvöldverður

 

Laugardagur 10. september

 

10.00    Skýrsla fráfarandi menningarfulltrúa

            Skýrsla markaðsfulltrúa

            Skýrsla verkefnisstjóra Byggðaþróunardeildar

            Skýrsla Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða

10.50    Nefndarstörf

12:30    Hádegishlé

13:30    Afgreiðsla mála

15:00    Áætluð þingslit

 

Áskilinn er réttur til breytinga á dagskrá og tímasetningu ef þörf krefur.