Ungmennaþing Vestfjarða
Ungmennaþing Vestfjarða fer fram á Ísafirði dagana 11.-12. Apríl 2024. Þingið er opið ungmennum fæddum á árunum 2006-2011 með lögheimili á Vestfjörðum. Á þinginu munu þátttakendur hljóta fræðslu, fá tækifæri til að tjá sig og læra hvert af öðru, ásamt því að skemmta sér saman.
15. mars 2024