Gæði umsókna hafa batnað
Ekki er búið að ákveða dagsetningu á úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Vestfjarða en Jón Jónsson, menningarfulltrúi Vestfjarða, segir hana fara fram um miðjan nóvember á suðursvæði Vestfjarða.
03. nóvember 2008