Starf Gospelskórsins hefst á ný
Kórstarf Gospelkórs Vestfjarða hefst aftur eftir jólafrí á sunnudaginn 11.janúar kl.20 í gamla barnaskólanum í Hnífsdal.„Allir gamlir félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru mjög svo velkomnir", segir í tilkynningu.
09. janúar 2009