Stóra upplestrarkeppnin á Vestfjörðum
Framundan eru lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar á Vestfjörðum, en þar keppa nemendur í 7.bekk Grunnskóla í upplestri.Lesið er úr skáldverki og ljóði og eru skáld keppninnar að þessu sinni Jón Sveinsson og Steinn Steinarr.
30. mars 2008