Strandagaldur gefur út Tvær galdraskræður
Strandagaldur hefur gefið út galdrabók sem heitir Tvær galdraskræður.Magnús Rafnsson sagnfræðingur á Bakka í Bjarnarfirði hefur tekið saman efnið í bókina og séð um útgáfuna.
26. júní 2008