Bátasafn Breiðafjarðar leitar eftir liðsauka
Félag áhugamanna um stofnun Bátasafns Breiðafjarðar á Reykhólum var stofnað fyrir bráðum tveimur árum eða 31.ágúst 2006.Stofnfélagar voru Aðalsteinn Valdimarsson, Hafliði Aðalsteinsson, Ásdís Thoroddsen, Hrafn Sigurðsson, Bergsveinn G.
07. júní 2008