Stutt námskeið um styrkumsóknir til Menningarráðs
Menningarráð Vestfjarða hefur ákveðið að standa fyrir stuttu námskeiði í gerð styrkumsókna, þar sem Jón Jónsson menningarfulltrúi Vestfjarða leiðbeinir um ýmis grundvallaratriði.
22. september 2008