Farskóli íslenskra safna og safnmanna á Ísafirði í haust
Tuttugasti Farskóli íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) verður haldinn á Ísafirði dagana 17.-19.september og er það sérlega skemmtilegt í ljósi þess að Byggðasafn Vestfjarða fékk Íslensku safnaverðlaunin í sumar.
20. ágúst 2008