Herdísar og Ólínu Andrésdætra minnst
Ákveðið var á aðalfundi Sambands breiðfirskra kvenna (SBK) á dögunum að efna til dagskrár um skáldkonurnar og tvíburasysturnar Ólínu og Herdísi Andrésdætur, en í júnímánuði verða 150 ár liðin frá fæðingu þeirra í Flatey á Breiðafirði.
16. maí 2008