Hér býr líka fólk
Jón Gunnarsson starfandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hélt erindi á öðru haustþingi Fjórðungssambands Vestfirðinga. Ræddi hann meðal annars þá nauðsynlegu uppbyggingu innviða sem þarf að eiga sér stað meðal annars í fjarskipta-, samgöngu- og raforkumálum.
30. september 2017