Glærur frá kynningu á Menningarráðinu og styrkjum þess
Vel hefur gengið með kynningar á Menningarráði Vestfjarða síðustu daga.Alls hafa 45 sótt kynningar sem Jón Jónsson menningarfulltrúi hefur staðið fyrir víða um Vestfirði og hefur besta þátttakan til þessa verið á Þingeyri.
20. mars 2012