Fara í efni

Á döfinni

29. febrúar
Opnað hefur fyrir umsóknir í Matvælasjóð fyrir árið 2024. Blundar í þér bragðgóð hugmynd?
3. mars
Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála.
4. mars kl. 13:00-15:00
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Edinborgarhúsið
5. mars
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti samstarfsverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2024. Samstarfsverkefni veita stofnunum og öðrum aðilum tækifæri til að öðlast reynslu af alþjóðlegu samstarfi og efla hæfni sína. Einnig geta verkefnin snúist um að þróa eða yfirfæra aðferðir eða leiðir í háskólamenntun þar sem áhersla er lögð á nýsköpun og gæði.
7. mars
Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar
14. mars
Eurostars áætlunin styður við nýstárleg lítil og meðalstór fyrirtæki og samstarfsaðila þeirra (stór fyrirtæki, háskóla og rannsóknastofnanir) með því að fjármagna alþjóðleg samstarfsverkefni til R&Þ- og nýsköpunarverkefna.
15. mars
Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina og er umsóknarfrestur til 15.mars 2024.
17. mars
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Umsóknarfrestur er til 17. mars næstkomandi.
18. mars
Meginhlutverk sjóðsins er að launa starfsemi þeirra fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.
21. mars
Digital Europe mun móta stafræna framtíð Evrópu og styður við verkefni sem brúa bilið milli rannsókna og þróunar og stafrænna afurða á markaði. Áætlunin veitir stefnumótandi fjármögnun til verkefna á fimm lykilsviðum
27. mars
Orkuskiptin er mál málanna í dag – ef við ætlum að ná markmiðum okkar í þeim verður að spýta í lófana. Clean Energy Transistion Partnership áætlunin auglýsir nú í annað sinn eftir umsóknum í verkefni tengd orkuskiptum.
31. mars
Markmiðið með flutningsjöfnunarstyrk er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna flutningskostnað framleiðenda fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn.
4. apríl
Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.
5. apríl
Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.
10. apríl
SBEP – Sustainable Blue Economy Partnership – hefur opnað fyrir nýtt tveggja þrepa kall með umsóknarfresti fyrir for-umsóknir til 10. apríl næstkomandi.
7. maí
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti náms- og þjálfunarverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2024.
3.- 5. október
Eitt af einkennum eyja og afskekktra samfélaga er seigla, líffræðilegur fjölbreytileiki og menningarleg auðlegð. Ráðstefnan um eyjar og afskekkt samfélög verður haldin í Háskólasetri Vestfjarða í samstarfi við Háskóla Íslands og Árnastofnun, dagana 3.-5. október 2024.